Fréttir — Jól

Aðventan nálgast

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það styttist óðum í fyrsta sunnudag aðventunnar og því má með sanni segja að jólin nálgist óðfluga. Í ár ber fyrsta sunnudag í aðventu upp þann 27. nóvember og því ráð að panta tímanlega ef þú vilt bjóða upp á ljúffengar kaffiveitingar frá Tertugallerí þennan dag.

Lestu meira →

Gleðilegt nýtt ár!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú er árið 2015 senn á enda og landsmenn margir farnir að huga að nýju ári. Starfsfólks Tertugallerís Myllunnar þakkar landsmönnum fyrir viðskiptin og samskiptin á árinu sem er að líða og óskar þér farsældar á árinu 2016.

Lestu meira →

Kynntu þér opnunar- og afgreiðslutíma Tertugallerísins um jól og áramót

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú líður senn að jólum. Afgreiðslu- og pantanatími Tertugallerísins breytist yfir stórhátíðirnar. Lokað er á aðfangadag og fram yfir sunnudaginn 27. desember. Lokað er líka á gamlaársdag og nýársdag. Pantanir í vefverslun Tertugallerísins taka mið af þessum breytta tíma.

Lestu meira →