Kynntu þér fermingabæklinginn 2017
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Nú er fermingatímabilið að hefjast og skipulagið í hámarki. Það er ekki að furða því það er í mörg horn að líta. Það þarf að panta ljósmyndun, klippingu eða hárgreiðslu, kaupa fötin, ákveða hvar veislan á að vera og svo má lengi telja. Auðveldaðu þér lífið og pantaðu veitingar frá Tertugallerí.
Hér getur þú skoðað úrvalið okkar í glæsilegum fermingabæklingi og hér er sérðu úrvalið sem við höfum tekið saman á sérstakri síðu.
Skoðaðu úrvalið og pantaðu tímanlega – í fyrra gátum við ekki annað öllum pöntunum og því borgar sig að panta sem fyrst. Kynntu þér afgreiðslutímana á fermingatímabilinu hér.
Deila þessari færslu
- Merki: ferming, ferming 2017, fermingar, fermingarterta, fermingartertur, marengsterta, súkkulaðikaka, súkkulaðiterta, terta, tertur