Hátíðisdagur verkamanna

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú styttist óðum í hátíðisdag verkamanna og alþjóðlegan baráttudag verkalýðsins en 1.maí hefur verið frídagur á Íslandi síðan 1972. Að því sögðu er tilvalið að nýta daginn í að bjóða uppáhalds fólkinu sínu í létta og ljúfenga veislu með veitingum frá Tertugallerí. 

Við hjá Tertugallerí mælum eindregið með smurbrauðinu okkar að dönskum hætti en hægt er að velja úr átta tegundir smurbrauða og þar á meðal er nýjasti valkosturinn tvær vegan tegundir. Um er að ræða hvítlauks hummus smurbrauð og tómat og basil smurbrauð sem er toppað með brakandi fersku grænmeti. Nýju smurbrauðin eru að sjálfsögu vegan og einstaklega bragðgóðar. Sætur endir er nauðsynlegur á hátíðisdögum og er franska súkkulaði tertan okkar er fullkomin í það verkefni en hún er jafn dásamlega bragðgóð og hún er falleg. Allt tertuúrval okkar má finna hér.
Gerðu vel við þig og þína á hátíðisdegi verkamanna og pantaðu dásamlegar veitingar frá Tertugallerí.

Pantaðu tímanlega
Allar veitingarnar frá Tertugalleríinu eru afgreiddar ferskar. Afgreiðslufrestur undir venjulegum kringumstæðum er 2-3 sólarhingar. Hafa ber í huga að afgreiðslufresturinn getur lengst með skömmum fyrirvara og lokast fyrir þá daga í pöntunardagatalinu. Þegar gengið er frá pöntun þarf að velja á hvaða klst. er sótt til okkar í Tertugalleríið í Skeifuna 19.
Til að fá vöruna afhenta á laugardegi eða sunnudegi þarf að panta í síðasta lagi fyrir klukkan 16:00 á fimmtudegi, með fyrirvara um að ekki sé búið að loka fyrir pantanir.


Deila þessari færslu



← Eldri færsla Nýrri færsla →