Hátíðarkveðja!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Tertugalleríið óskar landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þakkar fyrir ánægjuleg viðskipti á árinu sem er senn að líða. Við óskum þess að þið njótið hvíldar um jólin og að nýja árið feli í sér tækifæri til gæfu og góðs gengis.

Hafið í huga afgreiðslutíma og pöntunarfrest á veisluveigum frá Tertugalleríinu um áramótin 2023

27. des. – Miðvikudagur OPIÐ kl. 8:00-14:0

28. des. – Fimmtudagur OPIÐ kl. 8:00-14:00

29. des. – Föstudagur OPIÐ kl. 8:00-14:00

30. des. – Laugardagur OPIÐ kl. 9:0-12:00

31. des. – Sunnudagur (Gamlársdagur) LOKAÐ

1. jan. – Mánudagur (Nýársdagur) LOKAÐ

2. jan. – Þriðjudagur OPIÐ kl. 8:00-14:00

***Til að fá afhenta vöru laugardaginn 30. desember og þriðjudaginn 2. janúar þarf að leggja inn pöntun í síðasta lagi kl.12:00 fimmtudaginn 28. desember.


Deila þessari færslu



← Eldri færsla Nýrri færsla →