Fagnaðu þrettándanum með brauðtertu!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú fer að verða lítið eftir af jólunum. Þréttandinn er síðasti dagur jóla en hann er ekki bara dagurinn til þess að pakka saman jólunum heldur hefur hann um aldir verið dagur vitringanna þriggja. Margir halda í þá góðu hefð að gera vel við sig þann dag. 

Við hjá Tertugalleríinu erum með fallegar og guðdómlegar brauðtertur fyrir síðasta dag jólanna, þrettándann. Fallegar og ljúffengar brauðtertur gleðja alltaf og klárast alltaf. Ef það eru afangar gerist það oft að sumir í fjölskyldunni narta allt kvöldið undir góðu spili. Alveg eins og það á að vera! Innileg samvera, gleði og notalegheit heima með gómsætri brauðtertu á disk. Fullkomnaðu tilefnið með einhverju sætu. Gleðilegan þráttánda!

(heimild: Vísindavefur Háskóla Íslands)


Deila þessari færslu



← Eldri færsla Nýrri færsla →