EFTIRFARANDI DAGAR ERU FULLBÓKAÐIR OG LOKAÐ ER FYRIR PANTANIR
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
AFGREIÐSLUTÍMAR TERTUGALLERÍS & PANTANIR
Mánudagur til og með fimmtudegi:
Pantanir þarf að staðfesta með greiðslu fyrir kl. 14:00 á mánudögum til og með fimmtudögum ef vara á að afhendast daginn eftir. Pantanir sem eiga að afhendast á mánudegi þarf að staðfesta með greiðslu fyrir kl. 14 á föstudögum.
Laugardagur og sunnudagur:
Til að fá vöru afhenta á laugardegi eða sunnudegi þarf að staðfesta pöntun með greiðslu fyrir klukkan 14:00 á fimmtudegi. Tímamörkin eru með fyrirvara um að ekki sé þegar lokað fyrir pantanir vegna anna.
PANTAÐU TÍMANLEGA FYRIR FERMINGUNA
Allar tertur frá Tertugalleríinu eru afgreiddar nýbakaðar. Afgreiðslufrestur undir venjulegum kringumstæðum er 2-3 sólarhringar. Hafa ber í huga að afgreiðslufresturinn getur lengst með skömmum fyrirvara og lokast fyrir þá daga í pöntunardagatalinu. Þegar gengið er frá pöntun þarf að velja á hvaða klst. er sótt til okkar í Tertugalleríið.
EFTIRFARANDI DAGAR ERU FULLBÓKAÐIR OG LOKAÐ ER FYRIR PANTANIR
Miðvikudagurinn 5. apríl 2023
Fimmtudagurinn 6. apríl 2023
Föstudagurinn langi 7. apríl 2023 LOKAÐ
Páskadagur 9. apríl 2023 LOKAÐ
Sunnudagurinn 28. maí 2023
Mánudagurinn 29. maí 2023
Deila þessari færslu
- Merki: Ferming, Ferming 2023, Fermingarveisla, Opnunartími, Pantið tímanlega, Tilefni, Undirbúningur, Veislur, Þitt eigið tilefni