Fréttir

Erfidrykkjur eru falleg hefð

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Hún er falleg, sú íslenska hefð, að ættingjar og vinir safnast saman eftir útför ástvinar og drekki saman kaffi og þiggi veitingar. Hefðin á sér langa sögu og rætur í þeim tíma þegar oft þurfti að ferðast langar leiðir til að vera við útfarir.

Lestu meira →

Blessað barnalánið

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er blessað barnalánið segjum við oft og það er hverju orði sannara. Sá skemmtilegi siður hefur myndast á Íslandi að halda svokölluð steypiboð fyrir verðandi móður. Á ensku kallast þessi skemmtilegi siður Baby Shower 

Lestu meira →

Styttist í útskriftir

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Vorið er sá tími sem er í uppáhaldi hjá mörgum þegar náttúran
vaknar úr dvala vetrarins, sól hækkar á lofti og tölurnar á hitakortinu rísa hægt en örugglega. En vorið er líka sá tími þar sem menntaskólanemar grúfa sig yfir bækurnar og eiga þá ósk heitasta að próftímanum ljúki.

Lestu meira →

Afgreiðslufrestur lengist frekar

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Skemmtilegasti tími ársins hjá okkur í Tertugallerí eru fermingarnar. Það er handagangur í öskjunni og mikið sem gengur á. Pantanirnar streyma inn og því höfum við þurft að gera frekari breytingar á afgreiðslufresti okkar. Kynntu þér þessar mikilvægu upplýsingar hér.

Lestu meira →

Lengdur afgreiðslufrestur

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Nú er tímabil ferminga hafið af fullum krafti og pantanirnar streyma inn. Viðhöfum nú neyðst til að loka fyrir pantanir fyrr en ella fyrir þessa helgi og fyrirséð er að það mun gerast um næstu helgi líka. Ef þú ert að ferma eða halda veislu af öðru tagi á næstunni borgar sig að panta strax!

Lestu meira →