Fréttir

Gleðilega páska

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugalleríinu sendum þér og þínum okkar allra bestu páskakveðjur með von um að dagarnir fyllist af ljúfum samverustundum og notalegri páskahelgi.

Lestu meira →

Lúxus bitar og Sætir bitar

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er fátt sem gleður augun og bragðlaukana jafn mikið og fallegt og vel samsett veisluborð. Við hjá Tertugalleríinu leggjum metnað okkar í að skapa veisluveigar sem vekja hrifningu þeirra sem njóta, þess vegna kynnir Tertugalleríið nýjungar sem gera hvert tilefni sem þú fagnar einstakt og nú kynnum við með stolti Lúxus bita og Sæta bita.   Lúxus bitar og Sætir bitar Lúxus- og Sætir bitar eru fullkomin samblanda af veisluveigum sem samanstanda af fagurfræði og einstökum bragðgæðum. Þessir bitar eru ekki aðeins gullfallegir á veisluborðið, heldur gleðja þeir bragðlaukana þeirra sem njóta bitana. Bitarnir eru tilvaldir fyrir hvers kyns...

Lestu meira →

Opnunartímar yfir páska og fermingartímabilið 2025

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Afgreiðslutímar Tertugallerís yfir fermingartímabilið og páskana eru eftirfarandi

Lestu meira →

Tertugalleríið fagnar þínum gleðistundum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Tertugalleríið hefur fest sig í sessi sem sannkallaður sælkeraboðberi landsmanna. Hvort sem tilefnið er afmæli, útskrift, brúðkaup eða föstudagskaffi í vinnunni, þá er Tertugalleríið með úrval ljúffengra veisluveiga sem gleðja bragðlaukana. Við hjá Tertugalleríinu viljum alltaf bjóða upp á ferskar og bragðgóðar vörur þannig að þú og gestir þínir fáið að upplifa okkar bestu gæði. Við leggjum því mikla áherslu á að tertur, eins og ferskar matvörur, eru bestar þegar þær eru nýjar – semsagt alveg nýbakaðar. Allar kökur og tertur Tertugallerísins eru ferskvörur sem þýðir að þær eru bakaðar sama dag og afhending fer fram, svo þeirra megi njóta...

Lestu meira →

Tertugallerí liðsinnir þér í brúðkaupsundirbúningnum

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Brúðkaup er án efa einn stærsti dagur í lífi allra para. Brúðkaupsdagurinn er oftast skipulagður marga mánuði fram í tímann og allir lausir endar hnýttir því allt þarf að vera á sínum stað. Að mörgu þarf að hyggja og umstangið getur verið mismikið, því allt fer það eftir því tilstandi sem tilvonandi brúðhjón ætla að hafa. Það er líka þörf að ræða tímabilið sem einkennir aðdragandann að stóra deginum, sem getur valdið auka álagi. Við hjá Tertugalleríinu teljum mikilvægt að hefja undirbúning tímanlega. Því meiri tími sem lagður er í undirbúninginn því betra verður skipulagið. Við vitum líka að það...

Lestu meira →