Fréttir

Veisluveigar frá Tertugallerí eru augnkonfekt á veisluborðinu þínu!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Fallegar kökuveitingar á veisluborði eru sannkallað augnkonfekt sem gleður bæði augað og bragðlaukana. Þegar kemur að því að stilla upp tertum og kökum ásamt smástykkjum á veisluborðinu er margt sem skiptir máli til að skapa ógleymanlega upplifun fyrir gestina þína. Vel valdar veisluveigar geta orðið miðpunktur veislunnar og bæta við hátíðleika og gleði fyrir bæði þig og þína gesti. Ímyndaðu þér fallega skreytta marengstertu með ferskum ávöxtum eða litríkar makkarónur sem raðað er á spegil sem endurspeglar ljósið í herberginu. Þessar veisluveigar eru ekki aðeins dásamlega bragðgóðar heldur líka einstaklega fagurfræðilegar og gera veisluborðið þitt eftirminnilegt. Smáatriðin skipta miklu máli...

Lestu meira →

Frídagur verslunarmanna

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

  Í ár eru 130 ár síðan frídagur verslunarmanna var fyrst haldinn hátíðlegur árið 1894. Frídagur verslunarmanna er haldinn fyrsta mánudag í ágúst ár hvert og ber því ekki alltaf upp á sama degi mánaðarins. Upphaflega var frídegi verslunarmanna komið á af Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur og var ætlaður starfsfólki verslana að danskri fyrirmynd. Við hjá Tertugalleríinu sendum verslunarfólki og öðrum landsmönnum kveðju á þessum frídegi verslunarmanna, megi hann nýtast vel til góðra verka!

Lestu meira →

Tertugalleríið er með þér í liði um verslunarmannahelgina

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Verslunarmannahelgin er stærsta ferðahelgi ársins og í ár er hún dagana 2.-5. ágúst. Í kringum verslunarmannahelgina eru ferðalög algeng þar sem vinir og vandamenn sameinast og búa til minningar í gegnum gleðistundir. Þá er mikilvægt að gleyma ekki að gera vel við sig og mæta til leiks með ljúffengar kræsingar sem slá í gegn hjá ferðafélögum þínum. Sælkerasalötin frá Tertugalleríinu auðvelda þér fyrirhöfnina á ferðalaginu og eru fullkomin fyrir brauðtertuna, rúllutertubrauðið, á kexið, á samlokuna eða hreinlega með niðurskornu grænmeti. Sælkerasalötin koma í handhægum 1 kg. umbúðum og er hægt að velja um skinku-, túnfisk- eða rækjusalat. Ef þú vilt...

Lestu meira →

Pantaðu súkkulaðitertu fyrir afmælisdaginn

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugalleríinu vitum að það er að mörgu að huga þegar kemur að skipulagningu fyrir afmælisveisluna og hvort sem fagna á stórafmæli í stórum hópi eða halda litla veislu þá er terta frá Tertugalleríinu alltaf tilvalin á veisluborðið. Við erum alltaf tilbúin að liðsinna þér í afmælisundirbúningnum. Hjá Tertugalleríinu er auðvelt að panta og enn auðveldara að bjóða upp á. Við setjum súkkulaðitertuna á fallegan gylltan pappa sem auðveldar þér að bera fram og er einstaklega fallegt á veisluborði. Súkkulaðiterta fyrir afmælið þitt 20 manna, þriggja laga Ameríska súkkulaðitertan er algjörlega sígild og er tilvalin við nánast hvaða tækifæri...

Lestu meira →

Það er merkur áfangi í lífi hvers barns að vera gefið nafn

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Það er merkur áfangi í lífi hvers barns að skírast eða vera gefið nafn. Oft talað um að skírnin eða nafngjöfin sé einn af fallegustu viðburðum í lífi nýbakaðra foreldra og fjölskyldna þeirra, enda er þá kunngjört hvað barn þeirra á að heita. Barni má gefa nafn við skírn í þjóðkirkjunni eða skráðu trúfélagi/lífsskoðunarfélagi, með tilkynningu til Þjóðskrár Íslands þar sem annað foreldri fyllir út nafngjöf/skírn skráning og hitt staðfestir með nafngjöf/skírn staðfesting, eða með tilkynningu um nafngjöf til prests eða forstöðumanns skráðs trúfélags/lífsskoðunarfélags. Hvað á barnið að heita? Það getur verið flókið að velja nafn á lítið kríli sem...

Lestu meira →