Haltu uppá alþjóða brandaradaginn með stæl!

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Hinn alþjóðlegi brandaradagur er haldinn hátíðlegur um heim allan en öll fjölskyldan, allir vinirnir geta tekið þátt. Gerðu þennan dag, 1. júlí, skemmtilegan og sérstakan með því að panta súkkulaðitertu með flippaðri mynd sem þú velur af netinu eða mynd sem þú átt kannski í fjölskyldualbúminu. Gerðu þína eigin og pantaðu mynd sem prentuð er á marsípan.

Finndu fyndnustu myndina þína til að setja á gómsætu súkkulaðitertuna!

Vertu extra fyndin 1. júlí - það er svo gott og mjög hollt að hlæja aðeins!


Deila þessari færslu



← Eldri færsla Nýrri færsla →