Auðveldaðu þér erfidrykkjuna með veitingum frá Tertugalleríinu

Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann

Við hjá Tertugalleríinu vilja auðvelda aðstandendum fyrirhöfnina á bakstrinum fyrir erfidrykkjuna. Bjóddu upp á gómsætar veitingar með lágmarks fyrirhöfn.

Í mörg horn þarf að líta við undirbúning erfidrykkjunnar og er því ráðlagt að panta allar veitingarnar á einum stað. Við höfum tekið saman tillögur að veitingum sem henta vel fyrir erfidrykkjur. Smelltu hér og skoðaðu það sem við höfum upp á að bjóða.

Góður siður að koma saman og minnast vina og ættingja sem hafa fallið frá með fallegri erfidrykkju eftir að ástvinurinn hefur verið lagður til hinstu hvílu. Tertur eru alltaf við hæfi og um að gera að velja nokkrar tegundir svo allir fái eitthvað við sitt hæfi. Einnig er tilvalið að bjóða upp á gómsætar brauðtertur og snittur.

Þér er hjartanlega velkomið að hringja í okkur í síma 510-2300 og fá aðstoð með pöntunina. Auðveldaðu þér fyrirhöfnina á bakstrinum. Skoðaðu úrvalið á þeim veitingum sem eru tilvaldar fyrir erfidrykkjuna.

Pantaðu tímanlega
Allar veitingarnar frá Tertugalleríinu eru afgreiddar ferskar. Afgreiðslufrestur undir venjulegum kringumstæðum er 2-3 sólarhringar. Hafa ber í huga að afgreiðslufresturinn getur lengst með skömmum fyrirvara og lokast fyrir þá daga í pöntunardagatalinu. Þegar gengið er frá pöntun þarf að velja á hvaða klst. er sótt til okkar í Tertugalleríið í Skeifuna 19. 
Til að fá vöruna afhenta á laugardegi eða sunnudegi þarf að panta í síðasta lagi fyrir klukkan 16:00 á fimmtudegi, með fyrirvara um að ekki sé búið að loka fyrir pantanir.


Deila þessari færslu← Eldri færsla Nýrri færsla →