Barnalán

  • 4.590 kr


Þungun og barneignir eru jafnan uppspretta gleði og hamingju. Því fagna margir með svokölluðum steypiboðum (baby shower). Barnalán er terta sem er tilvalin í slíkt boð. Veldu bleika eða blá eftri því sem við á.

Stærð: 10-12 manna

Innihaldsefni:

Blá terta - Innihaldsefni og næringargildi >

Bleik terta - Innihaldsefni og næringargildi >


Við mælum einnig með