Súkkulaðiterta með íslenska fánanum og nammi
Bragðgóð súkkulaðiterta með áprentaðri mynd á sykurmassa með íslenska fánanum og nammi. Tertan er tilvalin fyrir þjóðleg tilefni á borð við 17.júní eða Heimsmeistaramót landsliða í knattspyrnu. Komdu gestunum skemmtilegt á óvart með Súkkulaðitertu með íslenska fánanum og nammiskraut.
Stærðir:
- 15 manna 1500g, 20x30cm
- 30 manna, 2600g, 40,5x29cm
- 60 manna, 4500g, 58x39cm