Bóndadagurinn er á næsta leiti
Útgefið af Tertugallerí Myllunnar þann
Bóndadagurinn er fyrsti dagurinn í Þorra samkvæmt gömlu tímatali og ber núna uppá 24. janúar. Þá er tilhlýðilegt að gera vel við bónda sinn og alveg tilvalið að bjóða honum uppá ljúffenga tertu frá tertugalleríinu