Bóndadagur

Fyrsti dagur Þorra er bóndadagurinn. Þá er til siðs að konur geri vel við manninn sinn með blómum. Ekki spillir að bjóða upp á gott bakkelsi enda ekki víst að allir séu hrifnir af þorramatnum.

Hér eru nokkrar tillögur sem ættu að gleðja bóndann á bóndadaginn. Kynntu þér úrvalið hjá okkur í Tertugalleríinu og mundu að panta tímanlega.