Amerísk súkkulaðiterta - 20 manna

Amerísk súkkulaðiterta - 20 manna

  • 6,990 kr


Þétt og braggóð ekta amerísk súkkulaðiterta. Tilvalin við nánast hvaða tækifæri sem er, hvort sem það er afmælisveislan, erfidrykkjan eða bara með sunnudagskaffinu.

20 manna súkkulaðiterta. Þrír súkkulaðitertubotnar með súkkulaðikremi á milli og yfir. Skreytt með súkkulaðiskrauti og jarðarberjum.

Stærðir:

  • 20 manna, 2000g

Skoðaðu líka einfaldar afmælistertur, afmælistertur með texta og afmælistertur með texta og mynd.

Innihaldsefni:

Botn: Sykur, repjuolía, EGG, HVEITI, fituskert kakó, vatn, mysuduft (MJÓLK), umbreytt kartöflusterkja, ýruefni (E471, E481), lyftiefni (E450, E500), HVEITIGLÚTEN, salt, bindiefni (E466, E412), bragðefni. Krem: Flórsykur, vatn, smjörlíki (pálmaolía, repjuolía, vatn, salt, bragðefni), kakó, kaffi, kartöflusterkja, bragðefni.

Skraut: Jarðarber, sykur, kakósmjör, NÝMJÓLKUR- og undanrennuduft (MJÓLK), kakómassi, LAKTÓSI, mysuduft úr MJÓLK, ýruefni (SOJALESITÍN), smjörolía (MJÓLK), bragðefni.

Getur innihaldið leifar af HNETUM, SESAMFRÆJUM.

Næringargildi í 100 g:

Orka

1692 kJ / 404 kkal

Fita:

18,8 g

- þar af mettuð fita:

4,4 g

Kolvetni:

54,4 g

- þar af sykurtegundir:

47,0 g

Trefjar:

1,5 g

Prótein:

3,5 g

Salt:

0,7

 


Við mælum einnig með