Bókarterta með skrauti & texta - 30 manna
Þessi terta er tilvalinn í útskriftarveisluna en getur hentað við flest tækifæri. Láttu okkur setja þinn eigin texta.
Svamptertubotn með frómasfyllingu og ávöxtum, skreytt með marsipanrósum, ferskum berjum og súkkulaðiskrauti og súkkulaðikremi á hliðum. Athugaðu 4 bragðtegundir. Veldu þá sem þér þykir best.
Kælivara 0-4°C.
Stærðir:
30 manna, 4200g
Bragðtegundir:
- Jarðaberjafrómas með jarðarberjum
Innihaldsefni og næringargildi >
- Súkkulaðifrómas með kokteilávöxtum
Innihaldsefni og næringargildi >
- Irish coffeefrómas með kokteilávöxtum
Innihaldsefni og næringargildi >
- Karamellufrómas með daim og kokteilávöxtum
Innihaldsefni og næringargildi >