Aðventuboð

Eitt er víst að jól og ármót eru stærstu hátíðir ársins og þó þeim sé fagnað á mismunandi forsendum. Þá gerum við vel við okkur í mat og drykk og spörum hvergi við okkur í kræsingunum.

Auðveldaðu þér fyrirhöfnina um jólin og láttu Tertugallerí létta þér lífið við baksturinn. Skoðaðu nokkrar tillögur að hátíðlegu bakkelsi en láttu jafnframt hugmyndflugið takast á loft við valið. Skoðaðu úrvalið og pantaðu tímanlega.