Brauðterta með rækjum - 16-18 manna

  • 15.590 kr


Brauðtertur Tertugallerís eru gómsætar og gullfallegar. 

Þessi brauðterta er 16-18 manna. 

Nettóþyngd 1500 g.

Almenn lýsing:

Kælivara 0-4°C. 

Gómsæt og gullfalleg 16-18 manna brauðterta með rækjum.

Innihaldsefni:

RÆKJUSALAT 50%: RÆKJUR 31% (RÆKJUR, vatn), soðin EGG (EGG, vatn, ediksýra, salt, kryddolía), majónes (repjuolía, EGGJARAUÐUR, vatn, krydd, SINNEPSDUFT, edik, sykur, salt, rotvarnarefni (E211, E202)), grísk jógúrt (MJÓLK), sítrónusafi, kryddblanda (salt, bragðaukandi efni (E621), sterkja, gerþykkni, karrí, hvítlaukur, paprika, hvítur pipar, kryddjurtir (steinselja, dill), laukur, pálmaolía, kekkjavarnarefni (E551)), svartur pipar. Skraut 28%: Tómatar, gúrka, grísk jógúrt (MJÓLK), majónes (repjuolía, EGGJARAUÐUR, vatn, krydd, SINNEPSDUFT, edik, sykur, salt, rotvarnarefni (E211, E202)), RÆKJUR 12% (RÆKJUR, vatn), kryddblanda (salt, bragðaukandi efni (E621), sterkja, gerþykkni, karrí, hvítlaukur, paprika, hvítur pipar, kryddjurtir (steinselja, dill), laukur, pálmaolía, kekkjavarnarefni (E551)), paprikuduft. Brauð 22%: HVEITI, vatn, repjuolía, HVEITIGLÚTEN, þurrkað HVEITISÚRDEIG, salt, ger, ýruefni (E481), sykur, mjölmeðhöndlunarefni (E300).

Getur innihaldið leifar af GLÚTENI, FISK, KRABBADÝR/SKELFISK, EGG, SOJA, MJÓLK, HNETUM, SELLERÍ, SINNEP, LÚPÍNU OG SESAMFRÆJUM. 

 

Næringargildi í 100 g:

Orka

894 kJ / 214 kkal

Fita:

14 g

- þar af mettuð fita:

1,9 g

Kolvetni:

12 g

- þar af sykurtegundir:

0,7 g

Trefjar:

0,8 g

Prótein:

9,8 g

Salt:

0,94 g

 


Við mælum einnig með