2015-0508


Mæður landsins heiðraðar

Á mæðradaginn heiðra landsmenn mæður sínar með ýmsum hætti. Dagurinn er raunar alþjóðlegur dagur mæðra og hugsaður til að heiðra þeirra óeigingjarna starf í gegnum tíðina. Hann er þó ekki haldinn á sama degi um allan heim.

Skoðaðu sætindi fyrir mömmu

Sjáðu brúðarterturnar

Það er varla til mikilvægari terta en brúðkaupstertan. Brúðkaupsdagurinn er skipulagður marga mánuði fram í tímann og allir lausir endar hnýttir því allt þarf að vera á sínum stað.

Skoðaðu hvað er í boði fyrir brúðkaupið

Gjafabað í steypiboði

Steypiboð er íslenska orðið á því sem á ensku er gjarnan kallað Baby Shower. Slík boð hafa tíðkast lengi víða erlendis og eru orðin algeng hér á Íslandi líka. Fáðu fallegar tertur í viðeigandi lit fyrir steypiboðið.


Smelltu og skoðaðu tertur í steypiboðið