Stóðréttir


Á haustin halda hrossabændur til fjalla til að smala hrossum sínum af fjalli. Mikil gleði og söngur er fastur liður í stóðréttum. Smölunin endar í réttunum þar sem er til siðs að gera sér glaðan dag þegar dagsverkinu er lokið.