Menningarnótt um dag

Þó menningarnótt fari nú fram að degi til er víst að margir eru farnir að hlakka til að njóta listviðburða þennan skemmtilega dag. Listamenn leggja nú nótt við dag til að allt gangi sem best og allir verði ánægðir.

Það er gott að eiga góða tertu til að gæða sér á eftir að hafa notið menningarinnar. Góðhjartaðir nota einnig tækifærið og kíkja með veitingar með sér í heimsókn til þeirra sem virða hörðum höndum að undirbúningi listviðburða áður en menningarnóttin hefst, enda frábært að sýna þakklæti fyrir vinnuna fyrirfram með góðri tertu.

Við höfum tekið saman tillögur að sérlega listrænum tertum og öðru bakkelsi frá Tertugalleríinu sem gæti fallið vel í kramið. Munið að panta tímanlega.