Konudagur
Fyrsti dagur Góu er konudagurinn. Góa færir með sér vaxandi birtu og gefur fyrirheit um að vorið sé ekki langt undan. Á konudeginum er til siðs að menn geri vel við konur sínar með blómum eða öðrum gjöfum.
Hér eru nokkrar tillögur okkar í Tertugalleríinu að bakkelsi sem gæti slegið í gegn hjá frúnni á konudaginn. Skoðaðu úrvalið og pantaðu tímanlega. Það er ekki líklegt til vinsælda að fagna konudeginum degi of seint.
Okkur þykir það leitt, en engar vörur passa við leitina