Karrýsíldarsnitta
Gómsætar og gullfallegar snittur með laxi fyrir fundinn eða veisluna.
Athugið að lágmarkspöntun er 6 snittur sömu tegundar.
Almenn lýsing:
Kælivara 0-4°C.
Fitty brauð með karrýsíld, lauk og eggi.
Innihaldsefni:
Soðin EGG (EGG, vatn, ediksýra, salt, kryddolía), SÍLDARBITAR í
karrísósu 25% (SÍLDARBITAR, karrísósa (majones (repjuolía, vatn,
EGGJARAUÐUR, sýra (E260), dijon SINNEP (vatn, SINNEPSFRÆ,
edik, salt, pipar, túrmerik, sýra (E330)), salt, sykur, rotvarnarefni
(E211, E202), laukur, sykur, sultaðar agúrkur (agúrkur, vatn, sykur,
edik, salt, pipar), karrí (innih. SINNEP), rotvarnarefni (E202, E211))),
karrísósa (grísk jógúrt (MJÓLK), hunang, sætt SINNEP (vatn, edik,
glúkósa-frúktósasíróp, sykur, HVEITI, SINNEPSDUFT, salt, umbreytt
sterkja, krydd (karrí, túrmerik, kóríander), sýrustillir (E330),
rotvarnarefni (E202)), karrí (krydd og kryddjurtir (SINNEPSFRÆ,
kóríander, túrmerik, fenníka, kúmín, engifer, papríkuduft,
grikkjasmári, hvítur pipar, múskatblóm, svartur pipar, kardimomma,
chilí), plöntuseyði (lakkrís), salt), salt, svartur pipar), Fitty brauð (vatn,
RÚGSIGTIMJÖL, RÚGMJÖL, HVEITI, þurrkað RÚGSÚRDEIG,
mysuduft (MJÓLK), hörfræ, LÚPÍNUFRÆ, HVEITIGLÚTEN,
sólblómafræ, salt, HVEITIKÍM, þrúgusykur, eplatrefjar,
HVEITIKLÍÐ, þykkingarefni (E412), ýruefni (E472e, E471), ger,
sykur, sýrustillir (E341), krydd (inniheldur SINNEP),
kalsíumkarbónat, rotvarnarefni (E282), mjölmeðhöndlunarefni
(E300)), rauðlaukur, fersk steinselja, salt, svartur pipar.
Karrýsíldarsittan er unnin á svæði þar sem unnið er með alla helstu ofnæmisvalda, þ.m.t. glúten, fisk, krabbadýr/skelfisk, egg, soja, mjólk, hnetur, sellerí, sinnep, lúpínu og sesamfræ.
Næringargildi í 100 g:
Orka |
890 kJ / 214 kkal |
Fita: |
14 g |
- þar af mettuð fita: |
3,6 g |
Kolvetni: |
12 g |
- þar af sykurtegundir: |
5,9 g |
Trefjar: |
1,4 g |
Prótein: |
8,7 g |
Salt: |
1,5 g |