2015-0904
Bleika slaufan 2016
Í meira en áratug hefur Krabbameinsfélag Íslands staðið fyrir árveknisátaki vegna brjóstakrabbameins undir heitinu Bleika slaufan. Október mánuður hefur verið helgaður átakinu og bleiki liturinn, litur kvenleikans, er litur átaksins.
Sjáðu bleiku veitingarnar okkar
Sjáðu brúðarterturnar
Það er varla til mikilvægari terta en brúðkaupstertan. Brúðkaupsdagurinn er skipulagður marga mánuði fram í tímann og allir lausir endar hnýttir því allt þarf að vera á sínum stað.
Steypiboð
Steypiboð er íslenska orðið á því sem á ensku er gjarnan kallað Baby Shower. Slík boð hafa tíðkast lengi víða erlendis og eru orðin algeng hér á Íslandi líka. Fáðu fallegar tertur í viðeigandi lit fyrir steypiboðið.
Smelltu og skoðaðu tertur í steypiboðið